top of page

Umhverfisnefndin

Í umhverfisnefnd sem starfar við skólann, valin af skólastjóra, sitja tveir fulltrúar nemenda úr hverri bekkjardeild frá 5. - 10. bekk, 2 fulltrúar kennara á yngra stigi, náttúrufræðikennari á eldra stigi, sérgreinakennari í hönnun og smíði, fulltrúi úr Öspinni (sérdeild sem starfar við skólann), fulltrúi foreldra og skólastjóri. Nefndin fundar að meðaltali einu sinni í mánuði en oftar að hausti og vori.

 

Umhverfisráð Njarðvíkurskóla skólaárið  2012-2015.

 

Fulltrúi skólastjórnenda: Ásgerður Þorgeirsdóttir.

Fulltrúar kennara: Karen Ingimundardóttir og Katrín Baldvinsdóttir

Náttúrufræðikennari á eldra stigi: Brynja Hafsteinsdóttir

Sérgreinakennari í hönnun og smíði: B. Harpa Magnúsdóttir

Fulltrúi foreldra: Hallveig Fróðadóttir

Fulltrúi úr Öspinni sérdeild: Sólmundur Friðriksson

Fulltrúar 10. bekkjar: Hulda Ósk Bergsveinsdóttir og Ísak Daði Yngvason

Fulltrúar  9. bekkjar: Fannar Ingi Arnbjörnsson og Jón Ragnar Magnússon

Fulltrúar  8. bekkjar: Jóhanna Lilja Pálsdóttir og Snorri Dagur Eskilsson

Fulltrúar  7. bekkjar: Helgi Snær Elíasson og Gunnar Geir Sigurjónsson

Fulltrúar  6. bekkjar: Einar Berg Viðarson og Jan Baginski

Fulltrúar  5. bekkjar: Guðný Þóra Karlsdóttir og Lilja Rós Gunnarsdóttir

 

Helstu ákvarðanir sem nefndin hefur tekið:

 

  • Halda áfram með þá vinnu sem unnin hefur verið hingað til. Flokka rusl, endurvinna, spara orku og efla umhverfisvitund starfsmanna, nemenda og nærsamfélagið.

  • Að búa til vefsíðu sem verður á heimasíðu skólans um alla vinnu og áætlanir umhverfisteymisins. 

  • Skipuleggja vordaga og þemadaga.

 

bottom of page